fimmtudagur, 18. maí 2006

Ég skellti afgangnum af Ítalíumyndunum frá í fyrrasumar inn á flickr-síðuna mína í gærkvöld (viðbæturnar eru annars vegar sett með myndum úr ýmsum dagsferðum, hins vegar myndir frá Róm). Og ég setti hluta af Tallinn-myndunum mínum síðan í október líka inn á síðuna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli