fimmtudagur, 27. júlí 2006

Hvernig í ósköpunum er hægt að vera á móti vopnahléi? Finnst Condoleezu Rice ekki búið að drepa nógu marga?

Minni á mótmæli við bandaríska sendiráðið á morgun (föstudag) kl. 17.30.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli