þriðjudagur, 12. september 2006

Afram um helgina - adur en ad henni kom gat eg ekki akvedid hvort eg aetti ad kanna Amalfi-strondina eda eyjarnar her i nagrenninu thannig ad eg gerdi bara hvort tveggja: a sunnudaginn for eg semsagt til Procida og Ischia. Stoppid a Procida var stutt, gekk bara smavegis um og bordadi, en a Ischia tok eg straeto hringinn i kringum eyna, for ut a ymsum stodum, rolti um og tok thad bara frekar rolega. Eyjarnar eru badar mjog saetar - en i bili er eg buin ad sja nog af smabaejum og thorpum. Eg aetla nu samt ad drifa mig til Kapri - kannski jafnvel eftir skola i dag. En thad var gott ad koma aftur i borgina.

Ef eg fer samt einhvern tima aftur til Ischia aetla eg ad klifa fjallid a eyjunni - og eg aetla ad stoppa lengur i Ischia Ponte, koma mer fyrir a godum stad og horfa a kastalann thar og lesa i bok til skiptis goda stund. Kastalinn er svakalega fallegur (mig minnir ad hann heiti Castello Aragonese). Nu nadi eg bara ad sja hann rett i svip - tok straeto fra Ischia Porte, hljop til ad sja kastalann, tok myndir (eins og japanskur turisti) hljop aftur til baka i straeto - thvi eg hafdi svo litinn tima adur en sidasta ferjan atti ad fara (takid eftir ad eg sagdi "atti" ad fara - svo reyndist hun klukkutima of seint).

Mer skilst ad kastalinn se aberandi i einhverri senu i biomyndinni The Talented Mr. Ripley. Kannski aetti eg ad horfa aftur a myndina til ad tekka a thvi. Vona bara ad atridid se i fyrri hluta myndarinnar medan myndarlegi og sjarmerandi madurinn er enn a lifi - eg nenni alls ekki ad horfa aftur a seinni partinn eftir ad omurlega vidriniskripid er ordid allsradandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli