A Ischia keypti eg kort af eyjunni en hafdi ekki nogu mikid gagn af thvi vegna thess ad ornefni voru oft a undarlegum stodum og thar ad auki voru thau ekki endilega thau somu og a vegvisunum eda i ferdahandbokinni. Thetta var frekar fyndid thar sem daginn adur hafdi eg lesid The Brooklyn Follies eftir Paul Auster og thar segir ein personan fra londun sinni til ad gefa ut landakort full af villum. Mer leid eins og bokin vaeri farin ad hafa grunsamlega mikil ahrif a "raunveruleikann".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli