þriðjudagur, 5. september 2006

Einhverjir muna kannski kvartanir minar sidan i fyrra yfir thvi hvad eg laerdi litlar sagnbeygingar i Bologna, og hvad eg vard fegin thegar vid laerdum loksins passato prossimo (nulidin tid ,algengasta thatidin) i fjordu viku. Ja, og eg laerdi reyndar lika um afturbeygdar sagnir thar. Thetta fannst mer samt of litid, thvi sagnbeygingar eru baedi skemmtilegar og afar mikilvaegar! Og mer til gridarlegrar gledi er eg buin ad laera toluvert um sagnir a tveimur dogum her i Napoli: i gaer var thad baedi 'la forma impersonale' (opersonuleg notkun) og 'la forma progressiva' (gerundio) i nutid, og i dag baettist gerundio i thatid vid. Thetta finnst mer gaman! Adrir i hopnum minum hafa lika laert 'imperfetto' (eiginlega thatid) sem mig vantar enn ad mestu, en kennarinn aetlar ad lata mig hafa mig hafa eitthvert efni a morgun svo eg geti laert thetta sjalf. Thad verdur lika gaman!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli