þriðjudagur, 5. september 2006

Her i Napoli virdist stodugt stundadur samkvaemisleikurinn 'hversu margir komast a eina vespu?' Einn til tveir er svosem algengast, en eg hef lika sed karl og konu med eitt barn, konu med tvo born, tvo karla og einn stol - en hamarkid sem eg hef sed hingad til er fjorir: karl og kona med tvo born. Fylgist spennt med afram.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli