mánudagur, 4. september 2006

Kom til Napoli i gaer og vard ekki fyrir neinu kultursjokki. Borgin er vissulega kaotisk, havaer og ekki serlega hrein - en thad tholi eg vel (serstaklega thad fyrstnefnda) og kann strax vel vid mig herna. Enn sem komid er hef eg lifad thad af ad komast yfir goturnar sem er aevintyri i naestum hvert einasta sinn en gengur semsagt prydilega. Meira um borgina sidar - mer synist ad thad verdi fra nogu ad segja.

Romardvolin var storgod - eg bordadi helling af godum mat (t.d. melonurisotto, tharf endilega ad profa ad elda svoleidis einhverntima), gekk ad sjalfsogdu svakalega mikid, skodadi ofaar kirkjur, leitadi ad pastasafni en fann ekki, skodadi i stadinn malverkasafn i Piazza Barberini a laugardeginum og tvo sofn i Villa Borghese gordunum a sunnudeginum: Galeria Borghese, thar sem er adallega 16. og 17. aldar myndlist, og "arte moderna" safn med 19. og 20. aldar myndlist. Baedi mjog flott. Timabilid i fyrra safninu hofdar almennt ekkert serstaklega til min en eg sa samt ymislegt sem mer fannst algjort aedi, serstaklega nokkrar myndir eftir Caravaggio. Auk thess er byggingin eiginlega safngripur sjalf. Tharna var lika slatti af styttum eftir Bernini sem mer hefur aldrei fundist spennandi thott eg viti ad hann se vaentanlega mjog merkilegur - en ein af thessum styttum - sem var af Apollo og Dafne - heilladi mig upp ur skonum.

Jaeja, eg kom svo til Napoli i gaer - sjarmerandi borg, herbergid sem eg leigi er mjog fint, lyftan i husinu er afar athyglisverd (meira um hana sidar), eg byrjadi i skolanum i morgun og mer list bara afar vel a allt saman. Nenni ekki ad skrifa meira i bili - verd ad komast ut i solina og halda afram ad kanna borgina. Verst ad eg er med blodrur a undarlegustu stodunum a fotunum - thott eg se passasom ad ganga i skynsamlegum skom dugar hef eg verid of mikid berfaett i theim og thad er ekki nogu snidugt thegar madur gengur endalaust. Blodrurnar a iljunum eru verstar. Sennilega er gafulegt ad nota straeto frekar mikid naestu daga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli