föstudagur, 8. september 2006

Er haegt ad segja "mig borda glas"? Nei, ekki a islensku og ekki heldur a itolsku (nema madur se staddur i heimi sem lytur serstokum logmalum). Thetta gerdi eg nu samt i gaer: rugladi saman sognunum 'mancare' (vanta) og 'mangiare' med thessum serkennilega arangri - hefdi viljad sagt hafa "mig vantar glas" en thad for semsagt adeins odruvisi. Aumingja thjonustustulkan vard lika frekar forvida og thad tok allnokkurn tima ad greida ur misskilningnum.

Fin ferd til Pompei i dag, en eg er svolitid luin og lika svong. Farin ad finna mer eitthvad gott ad borda.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli