fimmtudagur, 7. september 2006

Her er heitt og rakt. Eiginlega var eg buin ad hugsa mer ad skreppa til Capri eftir skola i dag en thad er svo mikid hitamistur yfir floanum ad eg akvad ad fresta thvi og vonast til ad thad verdi bjartara einhvern annan dag og mogulegt ad njota utsynisins betur (thad var mjog bjart og fallegt a manudag og thridjudag - eg vonast eftir fleiri svoleidis dogum). Thannig ad eg er bara ad thvaelast um Napoli eins og alla hina dagana sem er reyndar alls ekki slaemt. A morgun fer eg til Pompei med skolanum en eg er enn oakvedin i thvi hvad eg geri um helgina. Tha kaemi audvitad vel til greina ad kanna eyjarnar: Capri, Ischia, Procida. Nu, eda fara a Amalfistrondina, taka t.d. ferju til Positano og thvaelast svo um. Eda eitthvad. Eg tharf ad fletta ferdahandbokunum minum vel i kvold.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli