miðvikudagur, 6. september 2006

Lyftan i husinu thar sem eg by er ekki stor. I henni mega samkvaemt skiltinu vera thrjar manneskjur a leidinni upp og tvaer a leidinni nidur. A jardhaedinni eru nokkrar troppur - thrjar eda fjorar - upp i lyftuna. (Thegar eg kom til borgarinnar thurfti lika ad ganga thrjar troppur upp i rullustigann upp af brautarpallinum - aetli her seu einhver tengsl milli thriggja threpa og taekja sem thessara?). Thegar buid er ad opna dyrnar ad halfu - th.e. med ytri hurdinni - taka vid tvaer innri hurdir og thegar madur er buinn ad smeygja ser a milli theirra tharf oft ad brasa vid ad halda theim opnum til ad ljuka ytri hurdinni aftur thar sem pumpan a henni er ordin svolitid luin. Svo tharf ad gaeta thess ad allar hurdirnar falli fullkomlega ad stofum thvi annars hreyfist lyftan ekki. Thetta tharf lika ad passa vel thegar farid er ur lyftunni. Leigusalinn lagdi rika aherslu a thetta thegar hann kenndi mer a apparatid, enda virdist oft hafa verid kvartad vid hann yfir leigjendum sem ekki skilja rett vid lyftuna.

Nu, jaeja, thegar tekist hefur ad komast inn i lyftuna er naest a dagskra ad lita a sjalfsalann i lyftunni - stundum kostar lyftuferdin nefnilega 5 cent, en her i Napoli er ymislegt skemmtilega ologiskt - m.a. er aldrei haegt ad vera viss um hvenaer er okeypis i lyftuna og hvenaer tharf ad borga. Oftast tharf ad borga a morgnana og seinnipartinn, samt ekki alltaf, upp ur hadegi er ad jafnadi okeypis, en thvi er samt ekki haegt ad treysta; hins vegar hef eg ekki thurft ad borga sidla kvolds enn sem komid er. Eg reyni samt ad passa ad eiga alltaf tiltaekan 5 centa pening, thvi thott eg se oft gjorn a ad ganga upp stiga nenni eg ekki endilega ad ganga upp a sjottu haed (sem er reyndar eiginlega su attunda).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli