fimmtudagur, 14. september 2006

Plastglos eru mjog vinsael herna. Thegar madur faer vatn med kaffinu a bar er thad osjaldan i plastglasi - og einu sinni fekk eg meira ad segja kaffid sjalft i plasti (eitthvad takmarkad til af hreinu leirtaui thann daginn). A einu veitingahusi um daginn var svo meira ad segja plastglas fyrir vinid. Thad var ekki erfitt ad imynda ser hversu massift hjartafall akvednir islenskir veitingahusarynar hefdu fengid vid tilhugsunina eina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli