föstudagur, 15. september 2006

"Sciopero" var eitt af fyrstu ordunum sem okkur var kennt i Bologna i fyrra, enda grundvallarord i itolsku. Thad merkir "verkfall". I dag var almenningssamgangnaverkfall um alla Italiu sem hafdi blessunarlega litil ahrif a mig. Thad kollvarpadi reyndar plonum minum um ad thvaelast um Napoli i straeto i dag til ad kanna hverfi sem eg var ekki buin ad skoda - en i stadinn er eg bara buin ad rolta um og taka helling af myndum. Skrytid og asnalegt ad vera ad fara hedan.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli