laugardagur, 21. október 2006

Otrulegt ad thad skuli vera meira en fjorar vikur sidan eg lenti aftur a Islandi - og enn otrulegra ad thad skuli vera fimm vikur sidan eg for fra Napoli.

Daginn sem eg kvaddi Napoli var thrumuvedur og brjalaedisleg rigning. Leigusalinn minn var svo elskulegur ad benda mer a ad borgin greti brottfor mina.

Eg gret lika - naestum thvi. Inni i mer kannski. Tvaer vikur voru alltof stuttur timi til ad kynnast Napoli almennilega thvi borgin er stor og a ser otalmorg andlit. Eg tharf naudsynlega ad komast thangad aftur.

Fra Napoli for eg til Florens i tveggja daga fri sem var afar indaelt. Let sofn vera i thetta skiptid, rolti bara um, bordadi godan mat og hekk mikid i bokabudum sem veittu finasta skjol fyrir rigningunni sem var adeins of mikil. Vid hlidina a hotelinu minu var stor og god bokabud sem var opin til midnaettis og thar gekk mer aegetlega ad drepa timann. Daginn sem eg kom for eg t.d. thangad til ad kaupa kort af borginni og tok afar upplysta akordun um hvert vaeri besta gotukortid. Astaedan var reyndar nokkud serstok: thad var verid ad spila nyjustu plotuna med Belle & Sebastian i budinni - eg var buin ad vera svelt af musikinni theirra i meira en thrjar vikur (thvi eg er ekki nogu nutimaleg til ad eiga Ipod eda mp3-spilara) og gat engan veginn farid ut ur budinni fyrr en platan var buin. Og thar sem musikin heyrdist ekki almennilega nema vid hilluna med landa- og gotukortunum helt eg mig thar og reyndi ad hreyfa mig sem minnst thott thad hafi stundum verid svolitid erfitt. Thad er t.d. eiginlega ekkert haegt ad standa kjurr medan madur hlustar a Sukie in the Graveyard.

Jaeja, fra Florens for eg til Romar en stoppadi thar bara um 3/4 ur solarhring adur en eg flaug til Kaupmannahafnar. Thar var indaelt ad vera i tvo daga - frabaert ad hitta Honnu og thott Italia hafi verid miklu meira en frabaer var afar thaegilegt ad koma smatima i malumhverfi thar sem madur getur lesid dagblodin fyrirhafnarlaust. Hangid a kaffihusum og lesid blodin - mjog gott.

Svo kom eg til Islands og blakaldur raunveruleikinn tok vid a ny ...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli