föstudagur, 1. september 2006

Sidasti dagurinn i Berlin var storfinn eins og vid er ad buast (semsagt gaerdagurinn). Thad var lika mjog gott ad vita ad eg kaemi thangad aftur eftir tvo manudi, tha fannst mer eg ekki thurfa ad "gera" alltof margt. Nokkur hluti af deginum for i rannsoknarvinnu fyrir gonguferdina sem eg aetla vist ad sja um fyrir kollegana i oktoberlok (er eg ekki samviskusom?!) og eg komst ad ymsu gagnlegu - m.a. ad fyrsti parturinn af gonguleidinni sem eg hafdi i huga var omogulegur - thad hefdi verid of langt gengid fyrir of litid.

Eg skodadi lika kvikmyndasafnid en annars helt eg uppteknum haetti ad thvaelast bara um i rolegheitum, hanga a kaffihusum og slaepast. Aetladi eiginlega i bio um kvoldid ad sja Der Himmel über Berlin (sem eg hef aldrei sed), en var sidan a godri leid med ad verda of sein og nennti ekki ad flyta mer. Thar ad auki var eg svong.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli