föstudagur, 20. apríl 2007

Akkuru er bloggið mitt hætt að birtast á Mikka vef? Akkuru, akkuru ...? - Og akkuru í ósköpunum er ég að spyrja að þessu svona út í tómið? Fyrst bloggið birtist ekki á listanum les þetta enginn þannig að spurningunni verður tæplega svarað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli