sunnudagur, 27. maí 2007

Ég hef smávegis áhyggjur af því að enginn skuli svara getraununum mínum rétt nema pabbi - það er semsagt hann (geri ég ráð fyrir) sem kvittar í kommentakerfið með tilvitnunum í kvæðið "Karl faðir minn" eftir Jóhannes úr Kötlum. Fyrir utan þá sem snerist um Lúlla-bækurnar. Ætti ég kannski að fara að koma með spurningar upp úr einhverju fleiru sem pabba finnst ómerkilegt? Til dæmis Ísfólkinu?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli