fimmtudagur, 14. júní 2007

Þar sem ætlunin er að hafa næstu spurningu auðveldari en þær síðustu er sennilega ráðlegt að tilkynna tímasetningu fyrirfram.

Því er hér með gjört heyrinkunnugt að 8. spurning birtist um hálftíuleytið í kvöld (ef enginn hreyfir andmælum).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli