þriðjudagur, 12. júní 2007

Ég er enn í vinnunni og verð um stund þannig að einhver bið verður á næstu spurningu í Ísfólksgetrauninni. Bendi á hins getraunina meðan beðið er; enginn hefur sýnt henni áhuga í dag. Ég var að bæta 3. vísbendingu við.

Fáránlegt, annars, að vera í vinnunni í þessu góða veðri sem loksins kom.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli