mánudagur, 11. júní 2007

Ísfólksgetraun - 5. spurning

Hverjir talast hér við og hverjar voru slæmu fréttirnar sem minnst er á?

"- Það er gott, að þér eruð kominn [...] Gamli líflæknirinn minn gaf mér stundum eitthvað til að sofa af. Og ég var syfjaður allan daginn. Það gengur ekki. Maður vaknar þó af meðölum yðar.
- Ég geri mitt besta, yðar náð [...] Mér skilst, að þér hafið fengið slæmar fréttir?"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli