föstudagur, 15. júní 2007

Stefni að því að birta lokaspurninguna um fimmleytið í dag en vonandi verður hún nógu erfið til að svarið berist ekki samstundis og fólk þurfi því ekki að vera límt við tölvuna heldur eigi færi á að koma visku sinni á framfæri eitthvað fram eftir kvöldi.

Þetta er háð því að ég komist nógu snemma heim úr vinnunni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli