föstudagur, 15. júní 2007

Bara ein spurning eftir í Ísfólksgetrauninni og spennan magnast! Síðustu tvær spurningar hafa verið frekar auðveldar en nú fer ég aftur að leyta að kvikindinu í sjálfri mér til að semja lokaspurninguna.

Hvort viljið þið frekar fá hana seinna í dag (um kvöldmatarleytið) eða eftir hádegi á morgun?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli