laugardagur, 8. desember 2007

Fyrir nákvæmlega ári bloggaði ég: "Er nokkuð nauðsynlegt að eiga sér líf utan vinnu?"

Ég gæti sagt eitthvað svipað núna. Það er samt ekki þess vegna sem ég hef ekkert bloggað upp á síðkastið (getur "síðkast" ekki alveg náð yfir nokkra mánuði?) - það 'skeði bara einhvern veginn fyrir mig' (þetta finnst mér skemmtilegt orðalag) að bloggið lognaðist út af. Kannski væri sniðugt að fara að blása einhverju lífi í það að nýju.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli