miðvikudagur, 12. desember 2007

Fjárlagasturlunin helltist yfir af fullum þunga um daginn, m.a. með afleiðingum sem sjá má á meðfylgjandi myndum (sem sýna jafnframt að fjárlagafrumvarpið er til margra hluta nytsamlegt). Tekið skal fram að þetta eru ekki jólapokar heldur fjárlagapokar og þeir eru hjartalaga vegna þess að mér þykir vænt um fjárlög íslenska ríkisins, mér þykir vænt um fjárlög íslenska ríkisins, mér þykir vænt um fjárlög íslenska ríkisins ...Engin ummæli:

Skrifa ummæli