miðvikudagur, 14. ágúst 2002

Tek undir ábendingar Þórdísar til götunafnanefndarmannsins. Það er löngu kominn tími til að endurvekja þá byltingarkenndu hugmynd að götunöfn geti endað á -gata, -vegur, -stígur o.s.frv. Ef slíkt kæmist í framkvæmd yrði það mikið fagnaðarefni.

Þórdísi þekki ég annars ekki neitt, en hún er ákaflega skemmtilegur bloggari. Örleikritin úr daglega lífinu eru til dæmis snilld!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli