Alltaf uppgötvast eitthvað nýtt sem vantar í
spendýrabókina hans
Bjarna. Ég óttast allavega að ekkert hafi verið hugað að því allra mikilvægasta: semsé því hvernig dýrin henta til átu. Bjarni virðist reyndar farinn að leggja einhver drög að þessu á blogginu sínu (sjá
færsluna um flóðsvínið) en betur má ef duga skal. Legg til að
Nanna verði ráðin til að sjá um uppskriftir í bókina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli