föstudagur, 22. ágúst 2003

Hah! Frýjuorðin virkuðu – Nanna er byrjuð að blogga aftur (þ.e. Nanna Jóns, Kristjana Nanna, eða hvað ég á að kalla hana til aðgreiningar frá hinni blogg-Nönnunni). Hún er boðin velkomin aftur í bloggheima og óskað sem lengstra blogglífdaga. (P.S. Nanna, ofsalega líst mér vel á þetta MA-skrall sem þú ert að boða í næstu viku.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli