föstudagur, 8. ágúst 2003

Hjartarbúð, sem var nefnd hér að neðan, er merkileg sjoppa. Eitt af því athyglisverðasta er að eigandinn nefnist alls ekki Hjörtur. Ó nei, hann heitir nefnilega Óli.

Þetta er eitt af mörgum dæmum sem sanna það að tungumálið er alls ekki gagnsætt og/eða lógískt fyrirbæri.

1 ummæli:

  1. En hvers vegna nefndist hún Hjartarbúð? Veit það nokkur?
    Ég keypti oft nammi þarna á fyrri hluta áttunda áratugarins því hún hafði meira úrval af erlendu nammi en nokkur önnur búð.

    SvaraEyða