laugardagur, 13. september 2003

Það er ofboðslega notalegt að sitja með aðeins rauðvín uppi í sófa og hekla og hlusta til skiptis á Getz/Gilberto og Belle and Sebastian.
Mér leiðist samt svolítið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli