mánudagur, 15. september 2003

Tvíræðni er skemmtileg. Slagorð nýliðinnar viku símenntunar var: Víða liggja námsleiðir – og ég sé bara fyrir mér helling af fólki sem er svo illa haldið af námsleiða að það liggur á víð og dreif fyrir hunda og manna fótum. Kannski svolítið óheppilegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli