mánudagur, 1. desember 2003

Þegar ég kom í vinnuna í morgun og sagðist hafa lesið fimm nýjar bækur um helgina (eða eiginlega sex að stuttri barnabók meðtalinni), þá horfðu vinnufélagarnir á mig eins og ég væri geðbiluð. Eða a.m.k. mjög afbrigðileg. Var það ekki ósanngjarnt og andstyggilegt af þeim?!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli