miðvikudagur, 3. desember 2003

Mikið er Oslóartréð úti á Austurvelli undarlegt í laginu. Úr glugganum frá mér er það allavega líkast því að neðstu greinarnar öðrum megin hafi verið sagaðar af.

P.S., hálftíma síðar: Jæja, það er nú eitthvað að jafna sig, aumingja tréð. Hefur sennilega bara verið svolítið vankað eftir ferðalagið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli