mánudagur, 13. september 2004

Ég varð svo glöð þegar ég sá að Lisa Ekdahl væri á leið til landsins - en núna var ég að uppgötva að ég verð ekki á landinu þegar tónleikarnir hennar verða. Þannig að ég er svekkt og sár. Akkuru fær maður ekki alltaf allt sem maður vill?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli