þriðjudagur, 6. september 2005

Jeminneini. Var að uppgötva að það eru orðin tíu ár síðan ég flutti suður. Tíu ár! Áratugur! Tíminn líður fáránlega hratt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli