mánudagur, 5. september 2005

Ráðgáta kvöldsins er dularfulla ruslapokahvarfið. Rétt áðan var ég á leiðinni út með ruslið en fór að gera eitthvað annað - og nú finn ég ekki ruslapokann. Hvernig er hægt að týna ruslapoka í íbúð sem er ekki stærri en mín (og ekki einu sinni brjálæðislega ósnyrtileg)? Hvað ætli líði langur tími þangað til ég renn á lyktina?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli