fimmtudagur, 29. desember 2005

Sennilega er best ad eg lati adeins i mer heyra - svo akvedin manneskja haetti kannski ad senda mer sms a ymsum timum solarhringsins med fyrirskipunum um ad blogga. ;) Hef thad hrikalega gott enda er London frekar hentug borg til ad njota lifsins. Er buin ad gera minna af thvi ad kanna okunna stigu en eg aetladi mer, en hef nu samt dalitid gert af thvi, for t.d. i gonguferd um Hampstead i gaer sem var afar indaelt. Er lika buin ad gera minna af thvi ad skoda sofn en eg aetladi, en er tho buin ad skoda valda parta af British Museum og National Gallery, og megnid af National Portrait Gallery. Hef hins vegar verid bysna dugleg vid ad kanna veitingastadi og kaffihus af ymsum gerdum og hef fengid margt gott; t.d. for eg a The Cinnamon Club a adfangadagskvold og fekk thar einhvern besta mat sem eg hef nokkurn tima bordad. I kvold a eg svo pantad bord a einum af stodunum sem Nanna hefur maelt med: Vasco and Piero's Pavilion. Gef kannski skyrslu um fleiri veitingastadi seinna.

Orstutt leikhusskyrsla: Leiksyningin um indverska brudkaupid sem eg sa i Riverside Studios a adfangadag var mjog skemmtilegt, Hnotubrjoturinn hja Konunglega ballettinum var flottur - og operuhusid er svo fallegt, serstaklega blomasalurinn svokalladi (Floral Hall), ad thad vaeri thess virdi ad fara a syningu thar, bara til ad skoda husid, og As you desire me e. Pirandello sem eg sa i gaer var mjog fint: Kristin Scott-Thomas var serlega god.

Eg er ekki buin ad kaupa nema fjorar baekur. En su tala a tvimaelalaust eftir ad breytast.

Buin ad rolta i rolegheitum um Notting Hill i dag og kaupa slatta af fotum i indversku uppahaldsbudunum minum. Aetladi helst ad fara a annad uppahaldssvaedi lika i dag, Camden Town, en timinn hljop audvitad fra mer. Kom reyndar vid i Camden Town a leidinni fra Hampstead i gaer, en bara orstutt. Tharf naudsynlega ad finna mer godan tima til ad thvaelast um thar. Nuna adan haetti eg mer hins vegar inn a Oxford-straeti i einhverju hugsunarleysi og hefdi betur latid thad ogert. Gatan er nogu leidinleg thegar thar er rolegt en a haannatima er hun obaerileg. En allt annad sem eg er buin ad gera hefur verid baedi gott og skemmtilegt.

Jaeja, hef ekki tima til ad blogga meira i bili, nanari upplysingagjof verdur ad bida betri tima.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli