miðvikudagur, 5. júlí 2006

Ég er ennþá miður mín; Bernd Schneider hefði svo gjörsamlega átt að skora eftir góðu sendinguna frá Klose í gær - og ég held að Podolski þurfi nauðsynlega að fá skallanámskeið hjá Klose. Helvítis djöfull. Sennilega þarf ég að lesa Fever Pitch í kvöld sem eins konar þerapíu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli