þriðjudagur, 4. júlí 2006

Helvítis Ítalir. Það liggur við að ég hætti við að halda áfram að læra þetta tungumál og þar með mögulega fyrirhugaða Ítalíuferð í september. Úff, hvað það tekur á að halda svona eindregið með ákveðnu liði. Ég ætla að passa mig á því framvegis, annars verð ég taugahrúga innan fárra ára.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli