mánudagur, 23. október 2006

Stundum er mjög fyndid hvernig hausinn á manni virkar. Thýskan mín reynist vera í ágaetis ástandi, mér til mikillar gledi - en eitt er svakalega erfitt: ad panta eitthvad sem heitir ítölsku nafni. Thá tharf ég ad hafa mig alla vid til ad hengja "bitte" aftan vid en ekki "per favore".

Farin til Leipzig, annars.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli