laugardagur, 30. desember 2006

Hugsað á Þorláksmessu (eftir að hafa heyrt óendanlega margar "hugheilar" jólakveðjur):

Næsta ár ætla ég að senda jólakveðju "með hálfum huga".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli