miðvikudagur, 13. júní 2007

Ísfólksgetraun - 7. spurning

Hver er bókin, hver sagði þetta, við hvern/hverja, af hvaða tilefni og hvað gerðist fljótlega á eftir?

"Nú verð ég að skjóta mig!"

- - - - -

1. vísbending (14. júní kl. 11.55):
Aðeins lengri útgáfa af tilvitnuninni:
"Skilurðu það ekki [...]? hvíslaði hann rámur. - Nú verð ég að skjóta mig."

2. vísbending (14. júní kl. 13.42):
Þetta gerist einhvern tíma á tímabilinu frá 5. bók (Dauðasyndinni) til 10. bókar (Vetrarhríðar).

3. vísbending (14. júní kl. 14.16):
Konan sem þetta var sagt við er afar náskyld ýmsum sem nýlega hefur verið giskað á. Hvorki hún né mælandinn hafa þó verið nefnd í kommentakerfinu enn sem komið er.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli