miðvikudagur, 13. júní 2007

Um daginn sorteraði ég loksins Berlínarmyndirnar mínar, setti slatta inn á Flickr og staðsetti allt saman á korti (já, auðvitað gat ég ekki látið það vera). Þessi var tekin í undirgöngunum við Alexanderplatz; mér fannst þetta fyndið og óvænt stefnumót milli neðanjarðarmenningarinnar og kapítalismans:

Graffiti-innkaup

Engin ummæli:

Skrifa ummæli