sunnudagur, 20. júlí 2008

Hávaðamengun

Þegar fólk heldur partí og stillir græjurnar svo hátt frameftir nóttu að allt hverfið heyri örugglega, þá væri kannski lágmarks tillitssemi að spila almennilega tónlist. Ekki nauðganir Björgvins Halldórssonar á gömlum lögum þar sem meira að segja Í fjarlægð breytist í lyftutónlist.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli